Velkomin(n) í Mandrakelinux!

Mandrakesoft býður margs konar þjónustur til að þú getir virkjað það besta sem Mandrakelinux kerfið býður upp á. Hér að neðan er samantekt á þjónustum.

Mandrakesoft.com

mandrakesoft.com vefurinn beinir þér réttar leiðir til að vera í góðum tengslum við uppáhalds Linux kerfið þitt.

  Mandrakestore

Kaupa nýjustu Mandrakesoft vörurnar, aukahluti og forrit frá þriðja aðila. Þetta er "vefurinn" þar sem þú finnur það sem þig vantar í Linux vélina þína.

Mandrakeclub

Gakktu í Mandrakeclub stax í dag! Allt frá einstökum tilboðum til sérþjónustu. Mandrakeclub er þar sem Mandrakelinux notendur hittast og get sótt hundruð forrita.

  Mandrakeexpert

Mandrakeexpert er grunnur allrar þjónustu Mandrakesoft. Fáðu leiðbeiningar beint frá þjónustuliði okkar eða samfélagi notanda.

Stillingatól

Settu upp og fínstilltu kerfið þitt með nýjasta Mandrakelinux stjórnborðinu. Stillingar á þjónustum og uppsetning á nýjum hugbúnaði hefur aldrei verið eins auðveld.

  Handbækur

Mandrakesoft býður safn handbóka sem kynna og hjálpa þér við að auka þekkingu þína á Mandrakelinux 10.0.